Fréttir

Aðventan gengur í garð

Það styttist í aðventuna og af því tilefni hafa starfsmenn Fjölheima staðið í ströngu við að yfirfara aðventuljósin og koma þeim fyrir í öllum gluggum hússins. Þessi fallegi boðberi hátíðarinnar lýsir jafnframt upp svartasta skammdegið og er því sannarlega kærkomin.