Fréttir

Ársfundur rannsókna og fræða á Suðurlandi

Háskólafélag Suðurlands með stuðningi frá Sóknaráætlun Suðurlands boðar til fyrsta ársfundar um rannsóknir og fræði á Suðurlandi í Gunnarsholti mánudaginn 24. nóvember kl. 10-16. Hér er kjörið tækifæri til að fá innsýn í fjölbreytt rannsóknarstarf í héraðinu.

 

Ársfundurinn er öllum opinn, aðgangur ókeypis og veitingar sömuleiðis.

Vinsamlegast skráið þátttöku eigi síðar en fimmtudaginn 20. nóvember á netfangið  sigurdur@hfsu.is

Dagskrá ársfundarins liggur fyrir og má sjá hana hér .