Ársreikningur Háskólafélags Suðurlands 2008 var undirritaður og samþykktur á stjórnarfundi 15. maí 2009 og kynntur á fyrsta aðalfundi félagsins 10. júní 2009 en með fundargerð aðalfundar fylgir skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra.
Bókfærðar rekstrartekjur 2008 námu 1 mkr en rekstrargjöld 7,2 mkr. Að teknu tilliti til fjármagnstekna var hagnaður ársins 2008 2,6 mkr. Handbært fé í árslok 2008 nam 72,3 mkr.