Á dögunum lauk fyrri önn Ferðamálabrúarinnar sem hófst í haust hjá Háskólafélaginu og er partur af Erasmus+ verkefni sem félagið leiðir. Seinni hluti námsins hefst í byrjun janúar 2017 en því líkur í apríl sama ár. Hér má lesa fréttir af verkefninu og náminu sjálfu en allar upplýsingar um verkefnið eru auk þess inná síðunni www.tourope.net