Eins og kunnugt er var haldið vel heppnað afmælismálþing í Skógum nýlega í tilfefni af 60 ára afmælis Skógasafns. Nú eru aðgengilegar glærur þriggja fyrirlesara; þeirra Gísla Sverris Árnasonar, Rögnvaldar Ólafssonar og Margrétar Hallgrímsdóttur. Glærurnar má skoða með því að smella á heiti fyrirlesarana hér fyrir ofan.