Starfsmenn Háskólafélagsins brugðu sér af bæ í vikunni og sóttu Nýsköpunarvikuna sem haldin var í Grósku. Það mátti meðal annars heyra Áslaugu Örnu, ráðherra háskóla, viðskipta og nýsköpunar fjalla um þær breytingar sem eru að eiga sér stað í ráðuneytinu og munu meðal annars hafa bein áhrif á félagið. Við erum spennt að taka þátt í þessum breytingum og erum viss um að þær muni hafa góð áhrif samstarfið.
Nánar má kynna sér dagskrá Nýsköpunarvikunnar hér: