Fréttir

Jarðvangsvikan 2012

Eitt af því sem einkennir starfsemi allra jarðvanga er að þeir halda allir úti svokallaðri jarðvangsviku.

Í fyrra var vikan síðari hluta maímánaðar, en þá vildi svo til að Grímsvatnagosið hófst í byrjun vikunnar og vék dagskránni að verulegu leyti til hliðar.  Vonandi fær dagskráin að njóta sín í ár, en jarðvangsvikan að þessu sinni verður 23. – 29. apríl.  Dagskrá vikunnar má sjá á vefslóðinni katlageopark.is