16.-20. september nk. verður haldinn 10. ráðstefna evrópsku samtakanna European Geoparks Network. Þrír fulltrúar Kötlu jarðvangsins (Katla Geopark) sækja ráðstefnuna og kynna jarðvanginn. Á ráðstefnunni kemur í ljós hvort aðildarumsókn jarðvangsins að samtökunum verður samþykkt eður ei.
Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér.