Fréttir

Meistaranámskeið fyrir heilbrigðisstarfsmenn

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á meistaranámskeið fyrir háskólamenntaðar fagstéttir sem sinna leiðsögn nemenda og nýrra starfsmanna á heilbrigðisstofnunum. Námskeiðið er í boði í fjarkennslu, m.a. hér á Selfossi. Nánari upplýsingar hér .