Fréttir

Námskeið í listmeðferð

Á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri er boðið upp á 5 ECTS námskeiði í listmeðferð.Loturnar verða föd. 18. október og laud. 19. október, og svo aftur föd. 22. nóvember og laud. 23. nóvember. Nánari upplýsingar er að finna hér en námskeiðið er haldið á Akureyri.