Fréttir

Námskeið um stofnun matvælafyrirtækja

Ýmis verkefni eru í deiglunni varðandi matvælaframleiðslu í héraðinu. Í því sambandi er rétt að vekja athygli á áhugaverðu námskeiði um stofnun matvælafyrirtækja sem haldið verður í Reykjavík 25.-26. febrúar og 11.-12. mars. Matvælaskóli Rannsóknarþjónustunnar Sýni stendur fyrir námskeiðinu með stuðningi Starfsmenntaráðs. Nánari upplýsingar hér eða hér.