Ákveðið hefur verið að fresta námskeiðs- og samveruhelginni um lífrænan lífsstíl á Hótel Geysi til haustsins. Nánari upplýsingar síðar.