Fréttir

Nýtt nám fyrir iðnmeistara

Háskóli Íslands kynnir nýja námsleið fyrir iðnmeistara, bæði þá sem lokið hafa diplomanámi og hina sem einungis hafa iðnmeistaraprófið.  Áhugaverð leið fyrir þá sem eru að velta fyrir sér að ná sér í kennsluréttindi.  Nánari upplýsingar hér.