9. desember 2011 undirritaði Katrín Jakobdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Sigurður Sigursveinsson framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands – Þekkingarnets á Suðurlands samning um ráðstöfun rekstrarframlags í fjárlögum. Gildistími samningsins er frá 1.1. 2011 til 31.12. 2013.