Fréttir

SKRÁNING Á LÍFRÆNAN LÍFSSTÍL

Skráning á námskeiðs- og samveruhelgina Lífrænan lífsstíl – sólstöður 2010 fer fram hjá Háskólafélagi Suðurlands, hfsu@hfsu.is, s. 525-5461/897-2814.  Gistingu, fyrir þá sem þess óska, er hægt að panta beint hjá Hótel Geysi, s. 480-6800.

Námsskeiðsgjaldið, 20.000 kr. greiðist við skráningu og leggist inn á 586-14-401882, kt. 650108-0350. Tekið er á móti skráningum til hádegis föstudaginn 18. júní.