Fréttir

Spennandi starf eystra

Katla jarðvangur / Katla Geopark auglýsir eftir framkvæmdastjóra.

IPA verkefni Háskólafélagsins um uppbyggingu innviða í Kötlu jarðvangi er nú lokið og starfsmenn þess verkefnis, Steingerður Hreinsdóttir, Jóna Björk Jónsdóttir og Rannveig Ólafsdóttir hafa látið af störfum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdastjórinn verði búsettur í einhverru sveitarfélaganna þriggja; Mýrdalshreppi, Rangárþingi eystra eða Skaftráhreppi. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 29. desember 2014.  Nánari upplýsingar hér.