Skip to content Skip to footer

Tæknifulltrúi - Fablab Selfoss

Þuríður Ingvarsdóttir

Þuríður hóf störf hjá félaginu í september 2022 og gegnir þar stöðu tæknifulltrúa í Fablab Selfoss.

Hún útskrifaðist sem Textílkennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 2000 og hefur starfað við almenna kennslu og textílkennslu í Vallaskóla sl. 21 ár.  Meðframm vinnu er Þurý í mastersnámi (MT) í list- og verkgreinum frá Háskóla Íslands og stefnir á að klára vorið 2023.

E-mail: thury@fsu.is