Guðlaug tók til starfa hjá Háskólafélaginu í hálfu starfi 1. mars 2016 og er í ráðgjafateymi félagsins fyrir SASS. Guðlaug er með BS próf í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands og MS próf í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá sama skóla. Starfsstöð Guðlaugar er á Austurvegi 4 á Hvolsvelli.

gudlaug@hfsu.is

s. 664-5091