Styrkþegar Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands frá 2002

 

2020    

Benedikt TraustasonVistfræði birkis á Suðurlandi og takmarkandi þættir fyrir landnám þess, MS próf í líffræði frá HÍ

Catherine Rachel GallagherCharacterising ice-magma interactions during a shallow subglacial fissure eruption: northern Laki, a case study, doktorspróf í jarðfræði frá HÍ

Maite Cerezo AraujoTengsl varpþéttleika, atferlis og stofnstjórnunar hjá spóa, doktorspróf í líffræði frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi

          

 

2019    

Magdalena FalterStafræn nýsköpun og frumkvöðlakraftar í dreifðum byggðum, doktorsnám í ferðamálafræðum frá HÍ

Sölvi Rúnar VignissonAð fara eða vera? Ástæður farhátta ungra tjalda á Íslandi, doktorspróf í líffræði frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi

 

2018    

Ástrós Rún SigurðardóttirFélags- og menningarauður í námi og menntun barna með fjölmenningarlegan bakgrunn, M.Ed. próf í menntavísindum frá HÍ

Ingibjörg Lilja ÓmarsdóttirEyjafjallajökulsgos 2010 – áhrif á íbúa og enduruppbygging samfélaga, doktorspróf í umhverfis- og auðlindafræði frá HÍ

 

2017    

Sigríður JónsdóttirBeittar uppgræðslur á hálendi Íslands – reynsla bænda, aðferðir og árangur, MS próf í umhverfis- og náttúrufræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands

Sigrún Inga SigurgeirsdóttirMálefni Breiðamerkursands og evrópski landslagssáttmálinn, MSc próf í landafræði frá HÍ

 

2016    

Aldís Erna PálsdóttirÁhrif breytinga á landnotkun á vaðfuglastofna, doktorspróf í líffræði frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi

Aníta Þorgerður Tryggvadóttir og Ingibjörg Steinunn SæmundsdóttirFjölþætt heilsurækt í sveitarfélögum með áherslu á eldri aldurshópa í Rangárþingi, M.Ed. próf í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ

 

2015    

Ásdís BenediktsdóttirInnri gerð Eyjafjallajökuls metin með nýjum aðferðum í jarðskjálftafræði, doktorspróf í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands

Ragnheiður HergeirsdóttirViðnámsþróttur og viðbragðsáætlanir sveitarfélaga á Suðurlandi, MA próf í félagsráðgjöf frá HÍ

Haukur IngvarssonWilliam Faulkner á Íslandi, doktorspróf í bókmenntafræði frá HÍ

 

2014    

Anna Katarzyna WozniczkaImmigrant educational/vocational situations in South Iceland, doktorsverkefni í menntvísindum við HÍ

Guðmundur Örn SigurðssonJarðskjálftagreining og hönnun á vindmyllum og vindmyllugarði á Suðurlandi, MSc próf í byggingarverkfræði frá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi

William M. MorelandEruption styles of the AD 934-940 Eldgjá eruption: The hazards and environmental impacts, doktorspróf í jarðfræði frá HÍ

2013  

Jónas GuðnasonGosrásarferlar í litlum til miðlungsstórum lág-Plínískum og Plínískum Heklugosum, doktorspróf í jarðvísindum frá HÍ

Sólrún AuðbertsdóttirÞjónandi forysta og vettvangsstjórnun viðbragðsaðila við eldgosið í Eyjafjallajökli vorið 2010, MS próf í heilbrigðisvísindum frá Háskólanum á Akureyri

2012    

Ásdís JónsdóttirJöklar á Suður- og Suðausturlandi og hið hnattræna umhverfi, doktorspróf frá Háskólanum í Osló

Magnea Bára StefánsdóttirLjósmyndasafn Ottós Eyfjörð, MA próf í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands

2011    

Brynja HrafnkelsdóttirSkordýrabeit í landgræðsluskógum og lúpínubreiðum, doktorspróf við Náttúru- og skógardeild Landbúnaðarháskóla Íslands

Sólveig ÞorvaldsdóttirÁhrif eldgosa á atvinnugreinar og tengdar aðgerðir fyrir gos, á meðan á gosi stendur og eftir að því lýkur, doktorspróf frá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi

2010    

Sigurður Unnar SigurðssonNærsviðsáhrif jarðskjálfta, MSc próf í byggingarverkfræði frá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi

Sæmundur SveinssonErfðafræði baunagrass á Íslandi og nýting þess til landgræðslu, doktorspróf frá Háskólanum í British Columbia í Kanada

2009   

Guðrún Þóranna JónsdóttirTengsl og samstarf leik- og grunnskóla í Árnessýslu með tilliti til lestrarnáms ungra barna, M.Ed. próf frá HÍ

Sigurður Torfi SigurðssonHófar íslenskra hrossa. Samanburður hófa reið- og kynbótahrossa. BS próf í auðlindadeild frá Landbúnaðarháskóla Íslands

2008    

Gabriel N. Wetang´ulaHefur loftborin mengun frá jarðvarmavirkjunum áhrif á lífríki ferskvatns? – doktorspróf í líffræði frá HÍ

2007    

Sigrún Vala BjörnsdóttirÁrangur nýrrar meðferðar við langvinnum stoðkerfisverkjum á Íslandi, doktorspróf í lýðheilsuvísindum frá HÍ

2006    

Svanborg R. JónsdóttirStaða og þróun nýsköpunarmenntar í íslenskum grunnskólum, doktorspróf í menntavísindum frá HÍ

2005    

Úlfur Óskarsson – Þáttur sveppa í uppeldi plantna og uppgræðsla lands, doktorspróf í líffræði frá HÍ

2004    

Jón Ágúst JónssonÁhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og flæði kolefnis í asparskógi, MS próf í líffræði frá HÍ

Margrét Lilja MagnúsdóttirÁhrif glyci-beatine á seltu og þurrkþol trjáplantna, meistarapróf frá Landbúnaðarháskóla Íslands

2003    

Eyjólfur MagnússonHáupplausnarhæðarlíkan af Suðurlandi unnið með SAR-radargögnum, MS próf í jarðfræði frá HÍ

Frosti JónssonEfling byggða við borgarmörk. Svæðisbundin þróun í ljósi nýsköpunar, samstarfsneta og félagslegs auðmagns, meistarapróf frá Háskólanum á Bifröst

2002    

Ríkey Hlín SævarsdóttirGrunnvatn og vatnajarðfræði Skaftársvæðisins, BS í líffræði frá HÍ

Þórhildur Ólöf HelgadóttirOrkugarður á Reykjum í Ölfusi, tæknigarður og frumkvöðlasetur, Cand oecon í viðskiptafræði frá HÍ