Skip to content Skip to footer

Styrkþegar og verkefni

Vísindasjóður

Styrkþegar Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands frá 2002

2022

Anna Selbmann

Anna Selbmann

Markmið þessa verkefnis er að kanna hlutverk hljóða í hegðunarmynstri sjávarspendýra með því að beina sjónum að samskiptum grindhvala (Globicephala melas) og háhyrninga (Orcinus orca) á hafsvæðum sunnan Íslands.

Hugrún Hannesdóttir

Meistaraverkefni um Mýrdalshrepp og það samfélagsáfall sem sveitarfélagið varð fyrir í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins.

Birna Lárusdóttir

Helsta markmið rannsóknarinnar er að nota þekkt nafngiftaferli úr nútímanum til að auka skilning á því hvernig örnefni verða til, hvernig þau endurspegla og hafa áhrif á heimsmynd okkar og varpa ljósi á menningarlegt vald yfir landfræðilegu rými og stöðum. Aðalrannsóknarefnið eru örnefni í Surtsey.

2021

Marco Mancini

Marco Mancini

Marco Mancini rannsakar hitakæra maura í verkefni sínu en hann fann nýlega nýja tegund Hypoponera eduardi á jarðhitasvæðum sunnanlands.

Stephen Hurling

Stephen Hurling

Stephen Hurling rannsakar tvær skyldar sjófuglategundir þ.e. sjósvölu (Hydrobates leucorhous) og stormsvölu (Hydrobates pelagicus).

2020

Benedikt Traustason

Benedikt Traustason

Vistfræði birkis á Suðurlandi og takmarkandi þættir fyrir landnám þess, MS próf í líffræði frá HÍ

Catherine Rachel Gallagher

Catherine Rachel Gallagher

Characterising ice-magma interactions during a shallow subglacial fissure eruption: northern Laki, a case study, doktorspróf í jarðfræði frá HÍ

Maite Cerezo Araujo

Maite Cerezo Araujo

Tengsl varpþéttleika, atferlis og stofnstjórnunar hjá spóa, doktorspróf í líffræði frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi

2019

Magdalena Falter

Magdalena Falter

Stafræn nýsköpun og frumkvöðlakraftar í dreifðum byggðum, doktorsnám í ferðamálafræðum frá HÍ

Sölvi Rúnar Vignisson

Að fara eða vera? Ástæður farhátta ungra tjalda á Íslandi, doktorspróf í líffræði frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi

2018

Ástrós Rún Sigurðardóttir

Ástrós Rún Sigurðardóttir

Félags- og menningarauður í námi og menntun barna með fjölmenningarlegan bakgrunn, M.Ed. próf í menntavísindum frá HÍ

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir

Eyjafjallajökulsgos 2010 – áhrif á íbúa og enduruppbygging samfélaga, doktorspróf í umhverfis- og auðlindafræði frá HÍ

2017

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir

Beittar uppgræðslur á hálendi Íslands – reynsla bænda, aðferðir og árangur, MS próf í umhverfis- og náttúrufræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Málefni Breiðamerkursands og evrópski landslagssáttmálinn, MSc próf í landafræði frá HÍ

2016

Aldís Erna Pálsdóttir

Áhrif breytinga á landnotkun á vaðfuglastofna, doktorspróf í líffræði frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi

Aníta Þorgerður Tryggvadóttir og Ingibjörg Steinunn Sæmundsdóttir

Fjölþætt heilsurækt í sveitarfélögum með áherslu á eldri aldurshópa í Rangárþingi, M.Ed. próf í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ

2015

Ásdís Benediktsdóttir

Innri gerð Eyjafjallajökuls metin með nýjum aðferðum í jarðskjálftafræði, doktorspróf í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands

Ragnheiður Hergeirsdóttir

Viðnámsþróttur og viðbragðsáætlanir sveitarfélaga á Suðurlandi, MA próf í félagsráðgjöf frá HÍ

Haukur Ingvarsson

William Faulkner á Íslandi, doktorspróf í bókmenntafræði frá HÍ

2014

Anna Katarzyna Wozniczka

Immigrant educational/vocational situations in South Iceland, doktorsverkefni í menntvísindum við HÍ

Guðmundur Örn Sigurðsson

Jarðskjálftagreining og hönnun á vindmyllum og vindmyllugarði á Suðurlandi, MSc próf í byggingarverkfræði frá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi

William M. Moreland

Eruption styles of the AD 934-940 Eldgjá eruption: The hazards and environmental impacts, doktorspróf í jarðfræði frá HÍ

2013

Jónas Guðnason

Gosrásarferlar í litlum til miðlungsstórum lág-Plínískum og Plínískum Heklugosum, doktorspróf í jarðvísindum frá HÍ

Sólrún Auðbertsdóttir

Þjónandi forysta og vettvangsstjórnun viðbragðsaðila við eldgosið í Eyjafjallajökli vorið 2010, MS próf í heilbrigðisvísindum frá Háskólanum á Akureyri

2012

Ásdís Jónsdóttir

Jöklar á Suður- og Suðausturlandi og hið hnattræna umhverfi, doktorspróf frá Háskólanum í Osló

Magnea Bára Stefánsdóttir

Ljósmyndasafn Ottós Eyfjörð, MA próf í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands

2011

Brynja Hrafnkelsdóttir

Skordýrabeit í landgræðsluskógum og lúpínubreiðum, doktorspróf við Náttúru- og skógardeild Landbúnaðarháskóla Íslands

Sólveig Þorvaldsdóttir

Áhrif eldgosa á atvinnugreinar og tengdar aðgerðir fyrir gos, á meðan á gosi stendur og eftir að því lýkur, doktorspróf frá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi

2010

Sigurður Unnar Sigurðsso

Nærsviðsáhrif jarðskjálfta, MSc próf í byggingarverkfræði frá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi

Sæmundur Sveinsson

Erfðafræði baunagrass á Íslandi og nýting þess til landgræðslu, doktorspróf frá Háskólanum í British Columbia í Kanada

2009

Guðrún Þóranna Jónsdóttir

Tengsl og samstarf leik- og grunnskóla í Árnessýslu með tilliti til lestrarnáms ungra barna, M.Ed. próf frá HÍ

Sigurður Torfi Sigurðsson

Hófar íslenskra hrossa. Samanburður hófa reið- og kynbótahrossa. BS próf í auðlindadeild frá Landbúnaðarháskóla Íslands

2008

Gabriel N. Wetang´ula

Hefur loftborin mengun frá jarðvarmavirkjunum áhrif á lífríki ferskvatns? – doktorspróf í líffræði frá HÍ

2007

Sigrún Vala Björnsdóttir

Árangur nýrrar meðferðar við langvinnum stoðkerfisverkjum á Íslandi, doktorspróf í lýðheilsuvísindum frá HÍ

2006

Svanborg R. Jónsdóttir

Staða og þróun nýsköpunarmenntar í íslenskum grunnskólum, doktorspróf í menntavísindum frá HÍ

2005

Úlfur Óskarsson

Þáttur sveppa í uppeldi plantna og uppgræðsla lands, doktorspróf í líffræði frá HÍ

2004

Jón Ágúst Jónsson

Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og flæði kolefnis í asparskógi, MS próf í líffræði frá HÍ

Margrét Lilja Magnúsdóttir

Áhrif glyci-beatine á seltu og þurrkþol trjáplantna, meistarapróf frá Landbúnaðarháskóla Íslands

2003

Eyjólfur Magnússon

Háupplausnarhæðarlíkan af Suðurlandi unnið með SAR-radargögnum, MS próf í jarðfræði frá HÍ

Frosti Jónsson

Efling byggða við borgarmörk. Svæðisbundin þróun í ljósi nýsköpunar, samstarfsneta og félagslegs auðmagns, meistarapróf frá Háskólanum á Bifröst

2002

Ríkey Hlín Sævarsdóttir

Grunnvatn og vatnajarðfræði Skaftársvæðisins, BS í líffræði frá HÍ

Þórhildur Ólöf Helgadóttir

Orkugarður á Reykjum í Ölfusi, tæknigarður og frumkvöðlasetur, Cand oecon í viðskiptafræði frá HÍ