Skip to content Skip to footer

Þekkingarsetur og byggðaþróun

Út er komin lokaskýrsla rannsóknarverkefnis sem styrkt var af Byggðarannsóknarsjóði, mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Sveitarfélaginu Hornafirði. Rannsóknina vann dr. Anna Guðrún Edvarsdóttir en Nýheimar þekkingarsetur hélt utan um verkefnið í samvinnu við Þekkingarnet Þingeyinga og Háskólafélag Suðurlands.

Niðurstöður rannsóknarinnar verða rýndar og nýttar til að efla og bæta starfsemi Háskólafélagsins.