[one_fourth]
[/one_fourth][two_third_last]
Málþing um rannsóknir á Suðurlandi 25. september 2009
Málþingið var mjög vel sótt og þótti takast einkar vel. Katrín Jakbobsdóttir menntamálaráðherra flutti ávarp við setningu þingsins og Ágúst Sigurðsson rektor Landbúnaðarháskóla Íslands stýrði samkomunni. Steingerður Hreinsdóttir formaður stjórnar Háskólafélagsins sleit málþinginu og lagði áherslu á vilja félagsins til að vera virkur þátttakandi í því öfluga rannsóknarsamfélaginu á Suðurlandi sem fyrirlestrarnir báru vitni um.
Hægt er að skoður glærur fyrirlesaranna með því að smella á Glærur hér fyrir neðan.
Ávarp menntamálaráðherra, Katrínar Jakobsdóttur – Glærur
Vísinda- og rannsóknastarf í íþróttum og heilsu á Íslandi Dr. Erlingur Jóhannsson deildarforseti íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeildar Háskóla Íslands, Laugarvatni – Glærur
Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði: háskólastofnun á landsbyggðinni Dr. Ragnar Sigbjörnsson forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði, Selfossi – Glærur
Gunnarsholt: Miðstöð rannsókna í uppgræðslu, frærækt og uppbyggingu vistkerfa Dr. Anna María Ágústsdóttir sérfræðingur við Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti – Glærur
Árangursmælingar verkjameðferðar á HNLFÍ Sigrún Vala Björnsdóttir bæklunarsjúkraþjálfari við Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði, lektor og doktorsnemi í HÍ og styrkþegi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Fræðslunets Suðurlands 2007/2008 – Glærur
Háskólasetur Suðurlands: Landnotkunarsetur Háskóla Íslands Dr. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Háskólaseturs Suðurlands, Selfossi og Gunnarsholti – Glærur
Málþingsslit Steingerður Hreinsdóttir formaður stjórnar Háskólafélags Suðurlands
[/two_third_last]