Fréttir

Umsóknarfrestur til 15. október um meistaranám – í fjarnámi við HÍ

Nú stendur yfir innritun í þrjár námsleiðir við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands þar sem hægt er að stunda námið í fjarnámi með starfi, og hefja námið í janúar 2017.

Um er að ræða diplóma- og meistaranám í opinberri stjórnsýslu, í fjölmiðla- og boðskiptafræðum, og í kynjafræði. Umsóknarfresturinn er til 15. október varðandi meistaranámð og 15. nóvember fyrir diplómanámið.

Nánari upplýsingar hér.