Fréttir

Umsóknarfrestur um diplóma- og meistaranám í Háskóla Íslands

Hægt er að byrja nám á ýmsum námsleiðum við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands nú í janúar. Umsóknarfrestur er ýmist til 15. október (MA/MPA) eða 30. nóvember (diplómanám). Nánari upplýsingar hér, og umsóknareyðublað hér.