Vísinda
og rannsóknarsjóður Suðurlands
Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands veitir styrki sem ætlaðir eru námsfólki sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi.
Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands.
Umsjón með sjóðnum hefur Háskólafélag Suðurlands, netfang: hfsu@hfsu.is
Umsókn um styrki
Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn og er styrkjum úthlutað með hliðsjón af niðurstöðu faglegs mats sérstakrar matsnefndar. Til úthlutunar eru um 1.000.000 krónur árlega.
Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2024.
Tilkynnt verður um styrkhafa í byrjun febrúar 2024.
Fylla út umsókn
8080Styrkveitingar frá árinu 2002