Skip to content Skip to footer

Grant allocation event of the Science and Research Foundation

Hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs verður haldinn í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands 15. febrúar n.k. kl.17:00 og eru allir vinir og velunnarar sjóðsins velkomnir.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Tónlistaratriði frá tónlistarskóla Árnesinga

Fundarstjóri setur fund

Fyrrverandi styrkþegi Ingibjörg Lilja ómarsdóttir kynnir verkefni sitt: Seigla samfélaga í kjölfar Eyjafjallajökulgossins 2010 – Sýn íbúa á félagslegan stuðning í bataferli og uppbyggingu

Sveinn Aðalsteinsson, formaður dómnefndar: Störf nefndarinnar og niðurstöður

Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flytur ávarp og afhendir styrkinn

Brynhildur Jónsdóttir úr stjórn SASS: Menntaverðlaun Suðurlands

Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir menntaverðlaun Suðurlands

Fundarstjóri slítur fundi

Að loknum fundi um kl.18:00 er gestum boðið til kaffisamsætis í kaffiteríu fjölbrautaskólans.