Skip to content Skip to footer

Þuríður Ingvarsdóttir

Þuríður started working for the association in September 2022 and holds the position of technical representative in Fablab Selfoss. She graduated as a textile teacher from Iceland’s Teachers College in 2000 and has worked in general teaching and textile teaching in Vallaskóli the last 21 years. While working, Þurý is studying for a master’s degree (MT) in arts and crafts from the University of Iceland and aims to finish in the spring of 2023.

Hún útskrifaðist sem Textílkennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 2000 og hefur starfað við almenna kennslu og textílkennslu í Vallaskóla sl. 21 ár.  Meðframm vinnu er Þurý í mastersnámi (MT) í list- og verkgreinum frá Háskóla Íslands og stefnir á að klára vorið 2023.