Atvinnubrú (Bridge to employment) under the management of The University Center of South Iceland in collaboration with Sóknaráætlun Suðurlands is looking for companies to participate in online lunch meetings between September 15 and November 15 2024.
The lunch meetings are a platform for companies to present their activities to university students and other interested parties, and the goal is to open the door to increased networking and cooperation between companies in the South.
We often do not know how activities are within companies, which projects are prioritized and why. The flora of the staff can be very diverse and the background of the employees different. There are a lot of activities here that we don’t even know about, so we want to open up the possibility for operators to introduce themselves and get to know others in the area. It costs nothing to participate, but you can register to participate by clicking here .
Those who want to even go a step further and invite university students to visit can also register to play. The visits are only intended for university students and should give the possibility of a larger network of connections, innovation, job creation or open up potential opportunities that lie in the air.
All further information is provided by project manager Helga Kristín by e-mail: helga@hfsu.is .
Um 700 nemendur hafa sótt prófaþjónustu Háskólafélags Suðurlands á haustönn sem er umtalsverð fjölgun milli ára. Þeir nemendur sem sækja próf í Fjölheimum koma úr fjölbreyttum námsgreinum og má sjá nokkuð góðan þverskurð nemenda bæði af framhaldsskólastigi og háskólastigi. Sem dæmi ná nefna nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum, Verkmenntaskóla Austurlands, Verkmenntaskólanum á Akureyri, Fjölbraut í Ármúla, Tækniskólann, Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst, Landbúnaðarháskólann, Háskólann í Reykjavík svo eitthvað sé nefnt.
Við reynum að búa svo um að nemendum líði vel þegar þeir koma til okkar en á sama tíma fylgjum við ströngustu reglum um framkvæmd prófanna eins og vera ber. Sem dæmi um reglur má nefna að ekki má hafa í fórum sínum snjallsíma- og úr, töskur og yfirhafnir ber að geyma utan við prófstofu en alla jafna eru sambærilegar prófreglur í skólunum. Prófverðir sitja yfir til að tryggja háttsemi í prófstofum og aðstoða við tæknivandamál þegar þarf.
Það gleður okkur mjög að sjá þennan fjölda hjá okkur og þökkum við nemendum fyrir samstarfið nú sem endranær. Hægt er að finna frekari upplýsingar um nemenda- og prófaþjónustuna inni á heimasíðunni okkar www.hfsu.is eða með því að smella hér.