Nemendaþjónusta
í FjölheimumHáskólafélag Suðurlands starfrækir viðurkennda prófaþjónustu fyrir framhalds- og háskólanema í Fjölheimum á Selfossi og eru árlega þreytt um eitt þúsund próf þar.
Í Fjölheimum er einnig lesaðstaða sem hægt er að fá aðgang að og er hún opin alla sjö daga vikunnar frá kl. 7-24. Lesaðstaðan er með lesbásum, auk kaffistofu fyrir nemendur.
Gjald fyrir lesaðstöðuna
Ein önn*
Kostar 16.000 kr.
Öll próf á önninni innifalin.
Öll próf á önninni innifalin.
3 mán. (90 dagar)
Kostar 12.000 kr.
Tvö próf innifalin.
Tvö próf innifalin.
1 mán. (30 dagar)
Kostar 6.000 kr.
Eitt próf innifalið.
Eitt próf innifalið.
Auk þessa þarf að kaupa aðgangskort fyrir 2.000 kr. en það er svo endurgreitt þegar kortinu er skilað að lokinni notkun.
Til þess að fá aðgang að lesaðstöðunni þarf að senda póst á prof@hfsu.is. Kortin eru þá útbúin og upplýsingar sendar um leið og þau eru tilbúin til afhendingar.
*Ein önn – (1. jan-30. júní eða 1. júlí-31. des)
Gjald fyrir stakar próftökur
Próf / 1 klst
Kostar 2.000 kr.
Próf / 2 klst
Kostar 3.000 kr.
Próf / 3-4 klst
Kostar 4.000 kr.
Prófgjaldið á hverri önn fer þó aldrei yfir 16.000 kr, sama hversu mörg próf nemandi tekur á önninni.
Mikilvægt er að skrá sig tímanlega í próf í Fjölheimum (helst í byrjun annar), með því að láta skólann vita og senda póst á prof@hfsu.is