Háskólafélag Suðurlands

Tilgangur félagsins er að auka búsetugæði og styrkja efnahag á Suðurlandi með uppbyggingu þekkingarsamfélags.

Nýjustu fréttir

Ný samtök þekkingarsetra

Þann 22. apríl sl. voru formlega stofnuð Samtök þekkingarsetra (SÞS) sem Háskólafélagið er aðili að. Um er að ræða netverk þekkingarset...

Lesa meira

Fjölheimar opnir á ný

Frá og með deginum í dag, 4. maí 2020, eru Fjöheimar opnir aftur. Nokkur fjöldi starfsmanna hefur reyndar unnið í Fjöheimum undanfarið ...

Lesa meira

Hver erum við

Háskólafélag Suðurlands er hornsteinn að þekkingarsetri Suðurlands
icon-kynning

Kynning

Háskólafélags Suðurlands vill vera þátttakandi í umfjöllun og þróun iðnaðarráðuneytis

icon-ataksverkefni

Átaksverkefni

Fyrsta átaksverkefnið sem HfSu beitii sér fyrir heitir Net þekkingar frá Markarfljóti að Skeiðarársandi

icon-rannsoknarklasi

Rannsóknaklasi

Háskólafélagið hefur verið leiðandi í stofnun rannsóknarklasa með þátttöku Reykja í Ölfusi og Rannsókna

icon-menntun

Menntun

Háskólafélagið hefur auk fyrrgreindra verkefna verið í sambandi við Fræðslunet Suðurlands um mikilvæga

Starfsfólk

Hafðu samband

Sendu okkur fyrirspurn í gegnum formið og við munum svara þér eins fljótt og auðið er.