Miðvikudaginn 23. nóvember kl. 17 verður Keilir með kynningarfund á háskólabrú á Selfossi. Fundurinn verður í Fjölheimum, Tryggvagötu 13.