Skip to content Skip to footer

Námskeið í að stofna og reka fyrirtæki!

Ertu að hugsa um að stofna og reka eigið fyrirtæki?

📍 4. & 11. nóvember í Fjölheimum á Selfossi (á íslensku)
📍 5. & 12. nóvember í Fjölheimum á Selfossi (á ensku)

Farið verður yfir stofnun og skráningu fyrirtækja, félagaform og lögformleg atriði, hvenær, hvar og hvernig er það gert. Þá verður fjallað um grunnatriði varðandi fjárhag, bókhald og skattaumhverfi fyrirtækja, eins og virðisaukaskatt.

Leiðbeinandi er Bryndís Sigurðardóttir hefur áratuga langa reynslu af bókhaldi og rekstartölum og leggur áherslu á einfalda verkferla þar sem bókhald er notað til að betrumbæta rekstur og auðvelda vinnu í skattaumhverfi fyrirtækja.

Námskeiðið er niðurgreitt af Samtök sunnlenskra sveitarfélaga – SASS
Verð er 29.900 og skráning fer fram hér 👇
Á íslensku: https://umsokn.inna.is/#!/login/1181/709355
Á ensku: https://umsokn.inna.is/#!/login/1181/709356

Skráningarfrestur er til 24. okt