Helgina 2.-3. október nk. verður haldin áhugaverð ráðstefna í Þórbergssetri á Hala í Suðursveit og ber hún heitið LANDNÁM NORRÆNNA OG KELTNESKRA MANNA Á ÍSLANDI. Nánari upplýsingar má finna hér.