Næsti frumkvöðla hádegishittingur Hreiðursins í Fjölheimum, sem jafnframt er sá annar í röðinni, verður haldinn miðvikudaginn 5. október n.k. kl.12:00
Fyrir þá sem ekki komast á staðinn verðu hægt að horfa á beint streymi frá viðburðinum með því að skrá sig hér: frumkvöðlahádegishittingur#2