Jólafrí á skrifstofu 22. des til 5. janúar
Háskólafélag Suðurlands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Við þökkum ykkur fyrir samverunda á liðnu ári.
Skrifstofurnar verða lokaðar yfir jólahátíðina.
Við tökum vel á móti ykkur þann 5. janúar.

