Samningur Háskólafélags Suðurlands við Háskóla-, iðnaðar- nýsköpunarráðuneytið var undirritaður 20. desember 2024 og hefur hann gildistíma frá 1. janúar 2025 til 31. desember 2027. Hægt er að lesa samninginn í heild sinni með því að smella hér.
Viðauki við samninginn barst á nýju ári 2025 og er hægt að nálgast hér.