Skip to content Skip to footer

Leiðtogaþjálfun fyrir sunnlenska stjórnendur / kynningarfundur

Háskólafélag Suðurlands efnir til kynningar á stjórnendanámi í samvinnu við Dale Carnegie mánudaginn 5. des. nk kl.13.00-13.45 á Teams.

Fyrirhugað er að halda staðbundið námskeið á Selfossi í janúar 2023 sem heitir Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur: Unleash Talent in Others.

Á þessari 45 mínútna kynningu förum við í gegnum mögulegan ávinning af námskeiðinu og fyrirkomulag þess svo þátttakendur geti fengið meiri innsýn í námið.

Skráning á kynningarfundinn er hér: https://www.dale.is/stjornun