Skip to content Skip to footer

Doktorsvörn Maite Cerezo-Araujo verður 30. maí nk.

Doktorsneminn Maite Cerezo-Araujo hlaut styrk hjá Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands 2020 til rannsókna á varpþéttleika, atferlis og stofnstjórnunar spóa. 

Nú er komið að því að kynna afraksturinn en hún mun verja doktorsritgerðina sína þann    30. maí nk í Háskóla Íslands. Leiðbeinandi verkefnisins er Tómas Grétar Gunnarsson vísindamaður og forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Laugarvatni.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um viðburðinn.