Jarðvangsráðstefnan á Hvolsvelli 3. nóvember 2011 tókst mjög vel. Húsfyllir var á Hótel Hvolsvelli en um 70 manns sóttu ráðstenuna. Fjölmargir tóku til máls í umræðum í lok ráðstefnunnar og lýstu yfir ánægju sinni með verkefnið. Glærur fyrirlesaranna verða aðgengilegar innan tíðar á http://www.katlageopark.is/. |