Einn liður í viðskiptahraðlinum er að hitta fólk úr atvinnulífinu á svokölluðum mentorafundum en þá gefst frumkvöðlunum dýrmætt tækifæri til þess að ræða hugmyndir sínar og verkefni og fá til baka mikilvæga endurgjöf. Við erum heppin með að hafa fengið til liðs við verkefnið fjöldann af mögnuðu fólki úr ólíkum áttum í hlutverk mentora og erum við einstaklega stolt og þakklát fyrir það.
Hér gefur að líta mentorana