Mánudaginn 8. mars nk. kl. 18-22 verður haldið námskeið í Glaðheimum í markaðssetningu á netinu. Þá verður einnig hægt að taka þátt í námskeiðinu í fjarfundarbúnaði á Kirkjubæjarklaustri, Vík, Hvolsvelli, Flúðum og Vestmannaeyjum. Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands stendur að námskeiðinu í samvinnu við Útflutningsráð Íslands og mbl.is. Nánari upplýsingar má finna hér. |