Fyrsta átaksverkefni Háskólafélags Suðurlands nefndist Net þekkingar frá Markarfljóti að Skeiðarársandi. Hinu eiginlega verkefni er lokið en sveitarfélögin þrjú vinna nú að stofnun Geoparks (jarðminjagarðs) á svæðinu á grundvelli skýrslunnar. Skýrsluna má lesa hér.