Skip to content Skip to footer

Verkefnastjóri

Berglind Sigmundsdóttir

Berglind hóf störf hjá félaginu 21. ágúst 2023. Hún er jarðfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands (B.Sc., 2013) og skrifaði lokaverkefni sitt um Þingvallavatn og jökulhörfun í Grafningi. 

Hún er um þessar mundir að ljúka viðbótardiplómu á meistarastigi í Umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands. Berglind hefur lengi unnið við ferðamál og sjálfbæra þróun svæða er tengist náttúru- og menningarminjum með áherslu á samfélagsdrifna byggðaþróun.

Berglind er í leyfi.

Berglind flutti á Suðurlandið 2018 en hefur síðan 2020 búið í Ölfusi og finnst hvergi betra að vera vegna þeirra tækifæra sem svæðið hefur upp á að bjóða, hvort sem litið er til nálægðar við stórbrotnar náttúru, menningar, fjölskrúðugs lífríkis, og drift samfélagsins!