Skyrslur

Viðauki við samning mennta- og menntamálaráðuneytisins og Háskólafélags Suðurlands

Mennta- og menningarmálaráðuneytið gerðu með sér svofelldan samning  um tilfærslu starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum sem kenndar eru samkvæmt staðfestum námsbrautarlýsingum á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla og kenndar eru við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) á Reykjum í Ölfusi undir yfirstjórn og á ábyrgð Fjölbrautaskóla Suðurlands.