Háskólafélagið, Fræðslunetið og Keilir áforma staðbundið nám á Háskólabrú í Fjölheimum næsta vetur.
Háskólabrú Keilis hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Umsóknarfrestur um þennan spennandi valkost í menntunarmálum Sunnlendinga er til 10. júní en nánari upplýsingar má finna hér.