Skip to content Skip to footer

Skertur opnunartími á skrifstofu HfSu næstu daga.

Það styttist í páskafrí.

Opnunartími skrifstofunnar okkar hér í Fjölheimum er skertur í dymbilviku. Það er þó alltaf hægt að senda okkur tölvupóst eða hringja ef erindið er brýnt. Hægt er að sjá upplýsingar um tölvupóstföng starfsmanna með því að smella hér: Starfsfólk HfSu.
 
Við viljum óska öllum velunnurum, vinum og samstarfsaðilum okkar gleðilegra páska og vonum að þið náið að njóta páskanna sem best.
 
Skrifstofan verður opin að nýju þriðjudaginn 23. apríl.
 
Páskakveðja,
Starfsfólk Háskólafélags Suðurlands.