Starfsmennt í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á fjarnám í mannauðsstjórnun, sem m.a. er hægt að stunda með fjarkennslubúnaði Háskólafélags Suðurlands í Glaðheimum á Selfossi. Námið má meta sem 6 ECTS námseiningar á háskólastigi. Kennslan fer fram kl. 16:15 – 18:50 á þriðjudögum frá 26. janúar til 13. apríl. Nánari upplýsingar og skráning er hér. |