Fimmtudaginn 11. maí kynntu starfsmenn Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands ítarlega skýrslu um könnun á áhuga, þörf og eftirspurn varðandi fjarnám á háskólastigi á Suðurlandi. Fundurinn var haldinn á Hótel Selfossi en jafnframt var honum streymt samtímis á netinu. Glærur Félagsvísindastofnunar má finna hér:Fjarnám_kynning_glærur til útsendingar og upptöku af fundinum má finna á youtube: