Sveitarfélögin þrjú; Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur, hafa nú ákveðið að stofna svokallaðan Geopark, nánari upplýsingar hér. Í því sambandi hefur nú verið stofnað til hugmyndasamkeppni um nafn á þennan Geopark, nánari upplýsingar hér. |