Skip to content Skip to footer

Þjónusta Háskólafélags Suðurlands í júlí.

Starfsfólk Háskólafélagsins fer nú hvert af öðru í sumarleyfi og má því reikna með örlítið skertari þjónustu í júlí en ella.

Skrifstofan okkar í Fjölheimum verður lokuð frá 1. júlí til 6. ágúst en hægt er að senda tölvupóst ef óska þarf eftir prófaþjónustu á prof@hfsu.is. Fjölheimar verða áfram opnir fyrir nemendur með aðgangskort frá kl 07-24 alla daga vikunnar. 

Fyrir aðrar fyrirspurnir má senda póst á hfsu@hfsu.is en við reynum að svara póstum eftir bestu getu.

Við sendum kærar sumarkveðjur til allra og hlökkum til að sjá ykkur öll að nýju eftir sumarleyfi.

Starfsfólk Háskólafélags Suðurlands.